Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2017 08:02 Handtökumyndin af Tiger hefur vakið mikla athygli. Vísir/Getty Tiger Woods fullyrðir að hann hafi ekki verið undir áhrifum áfengis þegar hann var handtekinn í bænum Jupiter í Flórída í gær. Frettir bárust af handtöku Tigers um heimsbyggðina síðdegis í gær en hann var sakaður um að hafa ekið undir áhrifum vímugjafa. „Ég vil að almenningur viti að áfengi kom ekki við sögu. Þetta var vegna óvæntra samverkandi áhrifa lyfseðilsskyldra lyfja,“ sagði Tiger samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig.“ Þess má geta að Tiger hefur glímt við erfið meiðsli í baki undanfarin á. Kylfingurinn er nýkominn úr sinni fjórðu bakaðgerð og sagði á dögunum að sér hefði ekki liðið svona vel lengi. „Ég vil biðja fjölskyldu mína, vini og aðdáendur afsökunar. Ég geri líka meiri kröfur til mín.“ Myndin af Tiger sem fór um heimsbyggðina eftir handtökuna hefur vakið mikla athygli. Þetta er mikið áfall fyrir hann eftir að hjónaband hans hrundi árið 2009 og upp komst um stórfellt framhjáhald hans. Woods hefur unnið samtals fjórtán stórmót á ferlinum, næstflest allra frá upphafi. Hann hefur hins vegar ekki unnið stórmót síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistaramótinu árið 2008. Golf Tengdar fréttir Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods fullyrðir að hann hafi ekki verið undir áhrifum áfengis þegar hann var handtekinn í bænum Jupiter í Flórída í gær. Frettir bárust af handtöku Tigers um heimsbyggðina síðdegis í gær en hann var sakaður um að hafa ekið undir áhrifum vímugjafa. „Ég vil að almenningur viti að áfengi kom ekki við sögu. Þetta var vegna óvæntra samverkandi áhrifa lyfseðilsskyldra lyfja,“ sagði Tiger samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig.“ Þess má geta að Tiger hefur glímt við erfið meiðsli í baki undanfarin á. Kylfingurinn er nýkominn úr sinni fjórðu bakaðgerð og sagði á dögunum að sér hefði ekki liðið svona vel lengi. „Ég vil biðja fjölskyldu mína, vini og aðdáendur afsökunar. Ég geri líka meiri kröfur til mín.“ Myndin af Tiger sem fór um heimsbyggðina eftir handtökuna hefur vakið mikla athygli. Þetta er mikið áfall fyrir hann eftir að hjónaband hans hrundi árið 2009 og upp komst um stórfellt framhjáhald hans. Woods hefur unnið samtals fjórtán stórmót á ferlinum, næstflest allra frá upphafi. Hann hefur hins vegar ekki unnið stórmót síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistaramótinu árið 2008.
Golf Tengdar fréttir Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti