Fyrrum FH-ingur tryggði Lars stig í fyrsta heimaleiknum 10. júní 2017 20:30 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Theodor Gebre Selassie kom Tékklandi yfir á 36. mínútu. Fyrrum FH-ingurinn Söderlund sem spilar nú í Frakkland jafnaði metin á 55. mínútu af vítapunktinum og fleiri urðu mörkin ekki á Ullevaal. Lokatölur 1-1. Þýskaland er á toppi C-riðils með 18 stig, fullt hús stiga, en Noreg er í fimmta sæti með fjögur stig. Tékkland er í þriðja sætinu með níu stig. HM 2018 í Rússlandi
Alexander Söderlund tryggði Lars Lagerback og lærisveinum hans í Noregi stig í fyrsta heimaleik Lars með Noreg, en Söderlund jafnaði metin í 1-1 gegn Tékklandi í Noregi í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Theodor Gebre Selassie kom Tékklandi yfir á 36. mínútu. Fyrrum FH-ingurinn Söderlund sem spilar nú í Frakkland jafnaði metin á 55. mínútu af vítapunktinum og fleiri urðu mörkin ekki á Ullevaal. Lokatölur 1-1. Þýskaland er á toppi C-riðils með 18 stig, fullt hús stiga, en Noreg er í fimmta sæti með fjögur stig. Tékkland er í þriðja sætinu með níu stig.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti