Fótbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. Enski boltinn 22.5.2025 09:01 Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sara Björk Gunnarsdóttir fékk sinn skerf af gagnrýni fyrir að ákveða að flytja til Sádi-Arabíu með fjölskyldu sinni, til að spila þar fótbolta í vetur. Svo mikla að það lá við vinslitum. Hún hafði sjálf sínar efasemdir um landið, vegna umræðu um víðtæk mannréttindabrot, en segir tímann þar hafa verið algjört ævintýri og nýtur þess að miðla reynslu til heimastelpnanna. Fótbolti 22.5.2025 08:30 Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. Fótbolti 21.5.2025 21:57 „Okkur er alveg sama núna“ „Ég er svo glaður, þetta tímabil hefur verið mjög erfitt, en okkur er alveg sama núna“ sagði Brennan Johnson, leikmaður Tottenham eftir að hafa orðið Evrópudeildarmeistari. 1-0 sigur varð niðurstaðan í úrslitaleiknum gegn Manchester United. Johnson snerti boltann en Luke Shaw átti síðustu snertinguna áður en hann lak yfir línuna. Fótbolti 21.5.2025 21:33 Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham varð Evrópudeildarmeistari með 1-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik. Markið má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 21.5.2025 21:17 Tottenham vann Evrópudeildina Tottenham vann Manchester United 1-0 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og tryggði sér um leið sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Luke Shaw skoraði sjálfsmark sem reyndist eina mark leiksins, þrátt fyrir góðar tilraunir United til að jafna. Þetta er þriðji Evróputitill í sögu Tottenham en fyrsti stóri titill sem félagið vinnur síðan 2008. Fótbolti 21.5.2025 21:00 Sveindís til félags í eigu stórstjarna Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska knattspyrnufélagsins Angel City. Fótbolti 21.5.2025 16:14 Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. Fótbolti 21.5.2025 15:15 Vázquez víkur fyrir Trent Lucas Vázquez yfirgefur Real Madrid eftir komandi heimsmeistaramót félagsliða. Sæti hans í leikmannahópi liðsins tekur Trent Alexander-Arnold. Fótbolti 21.5.2025 13:46 Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Stuðningsmenn annarra liða en Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni vonast hvað flestir eftir sigri þeirra síðarnefndu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.5.2025 13:02 Bellingham þarf að fara í aðgerð Jude Bellingham mun missa af fyrstu vikum næsta keppnistímabils með Real Madrid þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. Fótbolti 21.5.2025 12:01 Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. Fótbolti 21.5.2025 11:31 Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Lamine Yamal hefur oftsinnis verið líkt við Lionel Messi og nú bendir flest til þess að hann taki við gamla treyjunúmeri Argentínumannsins hjá Barcelona. Fótbolti 21.5.2025 11:03 Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Everton hefur fordæmt netníð sem eiginkona Dominic Calvert-Lewin, framherja liðsins, varð fyrir. Enski boltinn 21.5.2025 10:31 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 21.5.2025 10:00 Guardiola hótar að hætta Pep Guardiola hótar að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester City nema fækkað verði í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 21.5.2025 07:30 „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. Fótbolti 21.5.2025 07:02 „Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.5.2025 23:17 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Enski boltinn 20.5.2025 22:32 Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti fanta góða leik þegar Sarpsborg lagði Egersund í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Sveinn Aron skoraði og lagði upp. Þá heldur ævintýri Álasunds áfram. Fótbolti 20.5.2025 19:47 Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Árangur Nuno Espiríto Santo með Nottingham Forest hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Roma er sagt vilja fá Portúgalann til að taka við gamla brýninu Claudio Ranieri sem sneri til baka og bjargaði sínu uppáhalds félagi eftir að hafa sagt skilið við þjálfun. Enski boltinn 20.5.2025 19:02 De Bruyne kvaddur með stæl Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne lék í kvöld sinn síðasta heimaleik fyrir Manchester City. Það var því við hæfi að liðið sýndi sínar bestu hliðar þó De Bruyne sjálfur hafi klikkað á algjöru dauðafæri. Enski boltinn 20.5.2025 18:32 „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Stóru orðin voru ekki spöruð þegar lið Þróttar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum eftir öruggan 4-1 sigur liðsins á FH á dögunum. Liðið er í 2. sæti með 16 stig líkt og topplið Breiðabliks sem er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn 20.5.2025 17:43 Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Enski boltinn 20.5.2025 16:45 Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Fótbolti 20.5.2025 16:02 Beckham varar Manchester United við David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hvetur eigendur félagsins til að styðja vel við þjálfarann Rúben Amorim með því að fara mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Þá varar hann sitt gamla félag við því að selja lykilleikmanninn Bruno Fernandes. Enski boltinn 20.5.2025 15:18 Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ekki áhyggjur af þátttöku nokkurra landsliðskvenna á spennandi móti í sjö manna bolta sem hefst í Portúgal á morgun og það skömmu fyrir landsliðsverkefni, þangað til einhver meiðist. Fótbolti 20.5.2025 13:46 Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Napoli getur tryggt sér ítalska deildarmeistaratitilinn næsta föstudag en ef Inter tekst að jafna liðið að stigum verður hreinn úrslitaleikur um titilinn spilaður á mánudag á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2025 13:01 Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sigurður Breki Kárason, leikmaður KR í Bestu deild karla, viðbeinsbrotnaði eftir samstuð við Þórð Gunnar Hafþórsson, leikmann Aftureldingar, í leik liðanna á sunnudag. Sigurður verður frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. Íslenski boltinn 20.5.2025 12:16 Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýliðar FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa misst út einn af lykilmönnum sínum sem spilar ekki meira fyrir liðið á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.5.2025 11:53 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. Enski boltinn 22.5.2025 09:01
Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sara Björk Gunnarsdóttir fékk sinn skerf af gagnrýni fyrir að ákveða að flytja til Sádi-Arabíu með fjölskyldu sinni, til að spila þar fótbolta í vetur. Svo mikla að það lá við vinslitum. Hún hafði sjálf sínar efasemdir um landið, vegna umræðu um víðtæk mannréttindabrot, en segir tímann þar hafa verið algjört ævintýri og nýtur þess að miðla reynslu til heimastelpnanna. Fótbolti 22.5.2025 08:30
Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. Fótbolti 21.5.2025 21:57
„Okkur er alveg sama núna“ „Ég er svo glaður, þetta tímabil hefur verið mjög erfitt, en okkur er alveg sama núna“ sagði Brennan Johnson, leikmaður Tottenham eftir að hafa orðið Evrópudeildarmeistari. 1-0 sigur varð niðurstaðan í úrslitaleiknum gegn Manchester United. Johnson snerti boltann en Luke Shaw átti síðustu snertinguna áður en hann lak yfir línuna. Fótbolti 21.5.2025 21:33
Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham varð Evrópudeildarmeistari með 1-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik. Markið má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 21.5.2025 21:17
Tottenham vann Evrópudeildina Tottenham vann Manchester United 1-0 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og tryggði sér um leið sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Luke Shaw skoraði sjálfsmark sem reyndist eina mark leiksins, þrátt fyrir góðar tilraunir United til að jafna. Þetta er þriðji Evróputitill í sögu Tottenham en fyrsti stóri titill sem félagið vinnur síðan 2008. Fótbolti 21.5.2025 21:00
Sveindís til félags í eigu stórstjarna Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska knattspyrnufélagsins Angel City. Fótbolti 21.5.2025 16:14
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. Fótbolti 21.5.2025 15:15
Vázquez víkur fyrir Trent Lucas Vázquez yfirgefur Real Madrid eftir komandi heimsmeistaramót félagsliða. Sæti hans í leikmannahópi liðsins tekur Trent Alexander-Arnold. Fótbolti 21.5.2025 13:46
Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Stuðningsmenn annarra liða en Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni vonast hvað flestir eftir sigri þeirra síðarnefndu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.5.2025 13:02
Bellingham þarf að fara í aðgerð Jude Bellingham mun missa af fyrstu vikum næsta keppnistímabils með Real Madrid þar sem hann þarf að leggjast undir hnífinn. Fótbolti 21.5.2025 12:01
Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. Fótbolti 21.5.2025 11:31
Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Lamine Yamal hefur oftsinnis verið líkt við Lionel Messi og nú bendir flest til þess að hann taki við gamla treyjunúmeri Argentínumannsins hjá Barcelona. Fótbolti 21.5.2025 11:03
Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Everton hefur fordæmt netníð sem eiginkona Dominic Calvert-Lewin, framherja liðsins, varð fyrir. Enski boltinn 21.5.2025 10:31
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 21.5.2025 10:00
Guardiola hótar að hætta Pep Guardiola hótar að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester City nema fækkað verði í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 21.5.2025 07:30
„Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. Fótbolti 21.5.2025 07:02
„Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.5.2025 23:17
„Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Enski boltinn 20.5.2025 22:32
Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti fanta góða leik þegar Sarpsborg lagði Egersund í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Sveinn Aron skoraði og lagði upp. Þá heldur ævintýri Álasunds áfram. Fótbolti 20.5.2025 19:47
Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Árangur Nuno Espiríto Santo með Nottingham Forest hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Roma er sagt vilja fá Portúgalann til að taka við gamla brýninu Claudio Ranieri sem sneri til baka og bjargaði sínu uppáhalds félagi eftir að hafa sagt skilið við þjálfun. Enski boltinn 20.5.2025 19:02
De Bruyne kvaddur með stæl Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne lék í kvöld sinn síðasta heimaleik fyrir Manchester City. Það var því við hæfi að liðið sýndi sínar bestu hliðar þó De Bruyne sjálfur hafi klikkað á algjöru dauðafæri. Enski boltinn 20.5.2025 18:32
„Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Stóru orðin voru ekki spöruð þegar lið Þróttar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum eftir öruggan 4-1 sigur liðsins á FH á dögunum. Liðið er í 2. sæti með 16 stig líkt og topplið Breiðabliks sem er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn 20.5.2025 17:43
Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Enski boltinn 20.5.2025 16:45
Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Fótbolti 20.5.2025 16:02
Beckham varar Manchester United við David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hvetur eigendur félagsins til að styðja vel við þjálfarann Rúben Amorim með því að fara mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Þá varar hann sitt gamla félag við því að selja lykilleikmanninn Bruno Fernandes. Enski boltinn 20.5.2025 15:18
Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ekki áhyggjur af þátttöku nokkurra landsliðskvenna á spennandi móti í sjö manna bolta sem hefst í Portúgal á morgun og það skömmu fyrir landsliðsverkefni, þangað til einhver meiðist. Fótbolti 20.5.2025 13:46
Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Napoli getur tryggt sér ítalska deildarmeistaratitilinn næsta föstudag en ef Inter tekst að jafna liðið að stigum verður hreinn úrslitaleikur um titilinn spilaður á mánudag á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2025 13:01
Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sigurður Breki Kárason, leikmaður KR í Bestu deild karla, viðbeinsbrotnaði eftir samstuð við Þórð Gunnar Hafþórsson, leikmann Aftureldingar, í leik liðanna á sunnudag. Sigurður verður frá í fjórar vikur vegna meiðslanna. Íslenski boltinn 20.5.2025 12:16
Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýliðar FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa misst út einn af lykilmönnum sínum sem spilar ekki meira fyrir liðið á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.5.2025 11:53