Fótbolti Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00 Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Í kvöld verður Gullboltinn, verðlaunin fyrir besta leikmann Evrópu, veittur við hátíðlega athöfn. Lið þess sem þykir líklegastur til hreppa hnossið spilar í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 12:02 Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 22.9.2025 11:31 Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47 Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Markið sem Erling Haaland skoraði gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær var sögulegt. Ekki gátu þó allir samglaðst þessum 25 ára Norðmanni sem birti skjáskot af morðhótun sem honum barst. Enski boltinn 22.9.2025 10:02 Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Svíinn ungi Lucas Bergvall braut reglu sem sjaldan er notuð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport höfðu gaman af. Enski boltinn 22.9.2025 09:00 Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA. Fótbolti 22.9.2025 08:36 Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Stórleik Marseille og París Saint-Germain í efstu deild Frakklands var frestað í gær, sunnudag. Leikurinn fer fram í kvöld, á sama tíma og Gullknötturinn – Ballon d‘Or – verður afhentur. Þar eru Evrópumeistarar PSG líklegir til að raka að sér verðlaunum. Fótbolti 22.9.2025 08:03 Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að eins fimm umferðir. Allt það helsta úr fimmtu umferð, þar sem stórleikur Arsenal og Manchester City stóð upp úr, má sjá á Vísi. Enski boltinn 22.9.2025 07:29 Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Mikel Arteta er fyrsti þjálfari sögunnar til að spila fimm deildarleiki í röð gegn liði Pep Guardiola án þess að tapa. Skytturnar hans Arteta gerðu 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 23:17 Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni sanngjarnt. Skytturnar voru að hans mati betri aðilinn í leik þar sem hans menn voru þreyttir eftir erfiða viku. Enski boltinn 21.9.2025 22:32 „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Það var hart barist en hvorugu liði tókst að skora mark. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:59 „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:50 Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 21:15 Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Ítalíumeistarar Inter Milan unnu 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Þá vann Como 2-1 útisigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Fótbolti 21.9.2025 21:07 „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ KR beið lægri hlut gegn KA fyrir norðan í dag, lokatölur 4-2 fyrir þeim gulklæddu, og er KR því í fallsæti þegar fjórar umferðir eru óleiknar af neðri hlutanum eftir tvískiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00 Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti KA svo gott sem gulltryggði veru sína í efstu deild með 4-2 sigri á KR á Greifavellinum í fyrstu umferð neðri hluta deildarinnar eftir tvískiptingu. KR aftur á móti í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir og áhyggjur Vesturbæinga minnka ekki. KR leiddi 2-1 í hálfleik en KA menn sneru taflinu við í þeim síðari og unnu sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00 Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44 Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03 Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Hermann Hreiðarsson þjálfari HK var að vonum ánægður eftir 2-3 sigur á Þrótti í seinni leik liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildar sem fór fram í dag. HK vann fyrri leikinn 4-3 og því um algjöra markaveislu að ræða. Hermann viðurkenndi að hann væri í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2025 17:56 Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45 „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Þróttur tapaði gegn HK í seinni leik einvígis liðanna í Lengjudeild karla. Fyrri leikurinn fór 4-3 fyrir HK og höfðu gestirnir einnig betur í dag 3-2. Tímabili Þróttara því lokið Íslenski boltinn 21.9.2025 17:24 Arna komin á blað í Noregi Arna Eiríksdóttir skoraði eitt marka Vålerenga í 4-0 sigri á Kolbotn í efstu deild norska boltans. Þá gaf Dilja Ýr Zomers stoðsendingu í 5-1 útisigri Brann á Lilleström. Fótbolti 21.9.2025 17:16 Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Þróttur tók á móti HK í seinni leik í einvígi liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar í dag. Fyrri leikur liðanna fór 4-3 og þurftu heimamenn því að sækja til að eiga möguleika á að snúa einvíginu. Íslenski boltinn 21.9.2025 16:30 Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17 Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Tveir leikir fóru fram klukkan 13:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru þeir nokkuð tíðindalitlir en báðum leikjum lauk með jafntefli. Fótbolti 21.9.2025 15:05 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16 Roma vann slaginn um Rómaborg Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri. Fótbolti 21.9.2025 12:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00
Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Í kvöld verður Gullboltinn, verðlaunin fyrir besta leikmann Evrópu, veittur við hátíðlega athöfn. Lið þess sem þykir líklegastur til hreppa hnossið spilar í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 12:02
Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 22.9.2025 11:31
Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47
Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Markið sem Erling Haaland skoraði gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær var sögulegt. Ekki gátu þó allir samglaðst þessum 25 ára Norðmanni sem birti skjáskot af morðhótun sem honum barst. Enski boltinn 22.9.2025 10:02
Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Svíinn ungi Lucas Bergvall braut reglu sem sjaldan er notuð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport höfðu gaman af. Enski boltinn 22.9.2025 09:00
Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA. Fótbolti 22.9.2025 08:36
Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Stórleik Marseille og París Saint-Germain í efstu deild Frakklands var frestað í gær, sunnudag. Leikurinn fer fram í kvöld, á sama tíma og Gullknötturinn – Ballon d‘Or – verður afhentur. Þar eru Evrópumeistarar PSG líklegir til að raka að sér verðlaunum. Fótbolti 22.9.2025 08:03
Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að eins fimm umferðir. Allt það helsta úr fimmtu umferð, þar sem stórleikur Arsenal og Manchester City stóð upp úr, má sjá á Vísi. Enski boltinn 22.9.2025 07:29
Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Mikel Arteta er fyrsti þjálfari sögunnar til að spila fimm deildarleiki í röð gegn liði Pep Guardiola án þess að tapa. Skytturnar hans Arteta gerðu 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 23:17
Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni sanngjarnt. Skytturnar voru að hans mati betri aðilinn í leik þar sem hans menn voru þreyttir eftir erfiða viku. Enski boltinn 21.9.2025 22:32
„Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Það var hart barist en hvorugu liði tókst að skora mark. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:59
„Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:50
Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 21:15
Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Ítalíumeistarar Inter Milan unnu 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Þá vann Como 2-1 útisigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Fótbolti 21.9.2025 21:07
„Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ KR beið lægri hlut gegn KA fyrir norðan í dag, lokatölur 4-2 fyrir þeim gulklæddu, og er KR því í fallsæti þegar fjórar umferðir eru óleiknar af neðri hlutanum eftir tvískiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00
Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti KA svo gott sem gulltryggði veru sína í efstu deild með 4-2 sigri á KR á Greifavellinum í fyrstu umferð neðri hluta deildarinnar eftir tvískiptingu. KR aftur á móti í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir og áhyggjur Vesturbæinga minnka ekki. KR leiddi 2-1 í hálfleik en KA menn sneru taflinu við í þeim síðari og unnu sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00
Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44
Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03
Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
„Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Hermann Hreiðarsson þjálfari HK var að vonum ánægður eftir 2-3 sigur á Þrótti í seinni leik liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildar sem fór fram í dag. HK vann fyrri leikinn 4-3 og því um algjöra markaveislu að ræða. Hermann viðurkenndi að hann væri í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2025 17:56
Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45
„Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Þróttur tapaði gegn HK í seinni leik einvígis liðanna í Lengjudeild karla. Fyrri leikurinn fór 4-3 fyrir HK og höfðu gestirnir einnig betur í dag 3-2. Tímabili Þróttara því lokið Íslenski boltinn 21.9.2025 17:24
Arna komin á blað í Noregi Arna Eiríksdóttir skoraði eitt marka Vålerenga í 4-0 sigri á Kolbotn í efstu deild norska boltans. Þá gaf Dilja Ýr Zomers stoðsendingu í 5-1 útisigri Brann á Lilleström. Fótbolti 21.9.2025 17:16
Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Þróttur tók á móti HK í seinni leik í einvígi liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar í dag. Fyrri leikur liðanna fór 4-3 og þurftu heimamenn því að sækja til að eiga möguleika á að snúa einvíginu. Íslenski boltinn 21.9.2025 16:30
Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17
Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Tveir leikir fóru fram klukkan 13:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru þeir nokkuð tíðindalitlir en báðum leikjum lauk með jafntefli. Fótbolti 21.9.2025 15:05
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16
Roma vann slaginn um Rómaborg Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri. Fótbolti 21.9.2025 12:31