Fyrsti pistill Guðna Bergs sem formaður KSÍ: Koma svo! Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 11:45 Guðni Bergsson. Vísir/Stefán Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað sinn fyrsta pistil inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands, en Guðni tók við formennskunni af Geir Þorsteinssyni í febrúar. Guðni beinir orðum sínum í þessum fyrsta pistli sínum til allra knattspyrnuunnenda og stuðningsmanna og hvetur þá til að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Áhorfendatölur á leiki Pepsi-deildar karla hafa ollið nokkrum vonbrigðum í upphafi sumars þrátt fyrir að deildin sé að bjóða upp á mjög spennandi keppni og fullt af óvæntum úrslitum. „Það er hluti af félagslífi margra að mæta á völlinn hvort sem er til þess að hitta gamla félaga úr boltanum eða góða vini úr hverfinu,“ skrifar Guðni og bætir seinna við: „Framtíð fótboltans á Íslandi er svo sannarlega björt og öll getum við verið þátttakendur í henni með því að mæta á völlinn og styðja okkar lið,“ skrifar Guðni. Pistill Guðna er ekki langur að þessu sinni en hann endar á hvatningarópi til fótboltaáhugafólks: „Koma svo!,“ segir formaðurinn í lok pistilsins og nú er bara að vona að fólk fari að mæta betur á leikina til að búa til meiri stemmningu á knattspyrnuvöllum landsins. Það er hægt að lesa allan pistil með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað sinn fyrsta pistil inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands, en Guðni tók við formennskunni af Geir Þorsteinssyni í febrúar. Guðni beinir orðum sínum í þessum fyrsta pistli sínum til allra knattspyrnuunnenda og stuðningsmanna og hvetur þá til að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Áhorfendatölur á leiki Pepsi-deildar karla hafa ollið nokkrum vonbrigðum í upphafi sumars þrátt fyrir að deildin sé að bjóða upp á mjög spennandi keppni og fullt af óvæntum úrslitum. „Það er hluti af félagslífi margra að mæta á völlinn hvort sem er til þess að hitta gamla félaga úr boltanum eða góða vini úr hverfinu,“ skrifar Guðni og bætir seinna við: „Framtíð fótboltans á Íslandi er svo sannarlega björt og öll getum við verið þátttakendur í henni með því að mæta á völlinn og styðja okkar lið,“ skrifar Guðni. Pistill Guðna er ekki langur að þessu sinni en hann endar á hvatningarópi til fótboltaáhugafólks: „Koma svo!,“ segir formaðurinn í lok pistilsins og nú er bara að vona að fólk fari að mæta betur á leikina til að búa til meiri stemmningu á knattspyrnuvöllum landsins. Það er hægt að lesa allan pistil með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira