Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour