Þessi lið komust á EM í Króatíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2017 22:10 Íslensku strákarnir verða með á EM í Króatíu á næsta ári. vísir/anton Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30
Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11