Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:33 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti