Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 14:04 Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. Þær höfðu áður skipulagt ferðina til Íslands og sáu svo fyrir tilviljun í síðustu viku að hátíðin væri á meðan á dvöl þeirra stæði. „Þetta var frábær tímasetning svo við ákváðum að mæta á fyrsta daginn,“ segir Emmalee. Þær vinkonur eru frá Colorado í Bandaríkjunum og höfðu meðal annars séð Helga Björns og SSSól þegar blaðamaður hitti á þær. „Þetta er gjörólíkt tónlistinni heima en þetta er stórskemmtilegt.“ Þær segjast hafa verið undirbúnar fyrir hvers lags veður og nýbúnar að kaupa sér regnkápu en væta hefur verið í kortunum fyrir helgina. Þær hafa þó ekki áhyggjur af veðrinu. Stelpurnar sötruðu Viking bjór og höfðu það gott á milli atriða við Valhallarsviðið. „Við elskum lifandi tónlist og bjór,“ segja þær en virðast ekkert sérstaklega hrifnar af Viking bjórnum. „Hann er öðruvísi,“ segja þær og bæta við að þær hafi sterkar skoðanir á bjór og góðu vanar frá Colorado. Framundan er ferðalag á Íslandi á sendiferðabíl sem þær geta gist í. Viðtalið við þær Donell og Emmalee má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. Þær höfðu áður skipulagt ferðina til Íslands og sáu svo fyrir tilviljun í síðustu viku að hátíðin væri á meðan á dvöl þeirra stæði. „Þetta var frábær tímasetning svo við ákváðum að mæta á fyrsta daginn,“ segir Emmalee. Þær vinkonur eru frá Colorado í Bandaríkjunum og höfðu meðal annars séð Helga Björns og SSSól þegar blaðamaður hitti á þær. „Þetta er gjörólíkt tónlistinni heima en þetta er stórskemmtilegt.“ Þær segjast hafa verið undirbúnar fyrir hvers lags veður og nýbúnar að kaupa sér regnkápu en væta hefur verið í kortunum fyrir helgina. Þær hafa þó ekki áhyggjur af veðrinu. Stelpurnar sötruðu Viking bjór og höfðu það gott á milli atriða við Valhallarsviðið. „Við elskum lifandi tónlist og bjór,“ segja þær en virðast ekkert sérstaklega hrifnar af Viking bjórnum. „Hann er öðruvísi,“ segja þær og bæta við að þær hafi sterkar skoðanir á bjór og góðu vanar frá Colorado. Framundan er ferðalag á Íslandi á sendiferðabíl sem þær geta gist í. Viðtalið við þær Donell og Emmalee má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira