May bað þingmenn Íhaldsflokksins afsökunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. júní 2017 22:02 Theresa May. vísir/getty Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55
Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00