Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 12. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour