Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2017 18:01 Danir unnu sterkan útisigur í dag. vísir/get Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira
Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira