Sérsveitir Bandaríkjahers aðstoða Filippseyjar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júní 2017 09:33 Borgin Marawi á Filippseyjum hefur farið illa út úr árásum vígamanna tengdum hryðjuverkasamtökunum ISIS. Vísir/afp Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna. Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna.
Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20