Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 08:30 Mynd/Twitter Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira