Ólafía Þórunn fær boð á risamót Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 11:33 Ólafía Þórunn er að standa sig frábærlega visir/getty Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur fengið boð um að taka þátt á KPMG Women's PGA Championship mótinu. Þetta er rosalegt afrek fyrir Ólafíu, þar sem að þetta mót er eitt af fimm risamótum í kvennagolfinu. Ólafía Þórunn verður því fyrsti íslenski kylfingurinn í sögunni sem mun spila á stórmóti en það hefur enginn annar íslenskur kylfingur gert. Mótið fer fram dagana 29. júní til 2. júlí og er haldið í Chicago í Bandaríkjunum. Allir bestu kylfingar heims munu taka þátt á mótinu sem er gífurlega sterkt. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur fengið boð um að taka þátt á KPMG Women's PGA Championship mótinu. Þetta er rosalegt afrek fyrir Ólafíu, þar sem að þetta mót er eitt af fimm risamótum í kvennagolfinu. Ólafía Þórunn verður því fyrsti íslenski kylfingurinn í sögunni sem mun spila á stórmóti en það hefur enginn annar íslenskur kylfingur gert. Mótið fer fram dagana 29. júní til 2. júlí og er haldið í Chicago í Bandaríkjunum. Allir bestu kylfingar heims munu taka þátt á mótinu sem er gífurlega sterkt.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira