Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour