Fær frítt í flug alla ævi Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júní 2017 07:00 Barnið fæddist í flugi Jet Airways á leið til Indlands. NordicPhotos/AFP Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira