Alvöru endasprettur í Austurríki | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2017 15:45 Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla helstu atburðina í austurríska kappakstrinum sem fram fór í dag. Valtteri Bottas átti afbragðs ræsingu og var einungis tveimur þúsundustu úr sekúndu frá því að þjófstarta. Viðbragðstíminn hans var 0,201 en allt undir 0,200 er þjófstart. Bottas ók frábæran varnarakstur og þurfti aldeilis að hafa fyrir því að halda forystunni undir lokin. Endaspretturinn var afar spennandi, bæði baráttan um fyrsta sætið á milli Sebastian Vettel og Bottas og síðasta verðlaunasætið á milli Lewis Hamilton og Daniel Ricciardo. Uppgjörsþáttin má sjá í spilaranum í fréttinni. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. júlí 2017 15:00 Valtteri Bottas vann í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann austurríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar eftir harða baráttu við Bottas. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 9. júlí 2017 13:27 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla helstu atburðina í austurríska kappakstrinum sem fram fór í dag. Valtteri Bottas átti afbragðs ræsingu og var einungis tveimur þúsundustu úr sekúndu frá því að þjófstarta. Viðbragðstíminn hans var 0,201 en allt undir 0,200 er þjófstart. Bottas ók frábæran varnarakstur og þurfti aldeilis að hafa fyrir því að halda forystunni undir lokin. Endaspretturinn var afar spennandi, bæði baráttan um fyrsta sætið á milli Sebastian Vettel og Bottas og síðasta verðlaunasætið á milli Lewis Hamilton og Daniel Ricciardo. Uppgjörsþáttin má sjá í spilaranum í fréttinni.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. júlí 2017 15:00 Valtteri Bottas vann í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann austurríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar eftir harða baráttu við Bottas. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 9. júlí 2017 13:27 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. júlí 2017 15:00
Valtteri Bottas vann í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann austurríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar eftir harða baráttu við Bottas. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 9. júlí 2017 13:27
Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52