Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun 8. júlí 2017 15:00 Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30
Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52