Forsætisráðherra og drottning Kanada hittust í Skotlandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. júlí 2017 22:45 Elísabet drottning og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Vísir/Getty Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017 Kóngafólk Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017
Kóngafólk Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira