Þau höfðu gert sér ferð inn i Álftafjörð við Ísafjarðardjúp og voru þar að taka myndir og myndbönd með flygildi þegar álft réðist að kind með lamb.
Kindin náði þó að komast undan með lambið en myndbandið er ansi magnað.
Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan.