Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Mannlífið í Mílanó Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Mannlífið í Mílanó Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour