Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour