Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2017 21:30 Jackie Stewart og Sebastian Vettel ræða málin. Vísir/Getty Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart. Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart.
Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn