Ekkert photoshop hjá ASOS Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 20:00 Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour
Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour