Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 12:30 Rakel Hönnudóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Frakkland | Sigurliðið í riðil Íslands Í beinni: Danmörk - Portúgal | Barist um sæti í undanúrslitum Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Frakkland | Sigurliðið í riðil Íslands Í beinni: Danmörk - Portúgal | Barist um sæti í undanúrslitum Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Sjá meira