Chelsea getur fengið Aubameyang fyrir 70 milljónir punda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 12:30 Pierre-Emerick Aubameyang hjálpaði Dortmund að vinna þýska bikarinn í vor. Vísir/Getty Englandsmeistararnir í Chelsea eru að leita sér að nýjum framherja og ef þeir eru tilbúnir að borga vel þá er möguleiki að einn heitasti framherji Evrópu spili á Stamford Bridge í vetur. Chelsea er mögulega að fara að missa Diego Costa og félagið missti ennfremur af Romelu Lukaku til Manchester United í vikunni. Það er því ljóst að Englendingsmeistararnir þurfa því að fjárfesta í framherja. Hjá Borussia Dortmund spilar eftirsóttur framherji en Pierre-Emerick Aubameyang hefur raðað inn mörkum með þýska liðinu á síðustu árum. Dortmund hefur nú boðið Chelsea Pierre-Emerick Aubameyang fyrir 70 milljónir punda samkvæmt heimildum Sky Sports. Chelsea hefur einnig sýnt Alvaro Morata, framherja Real Madrid, áhuga en knattspyrnustjórinn Antonio Conte vill fá einhvern annan í framlínu liðsins heldur en Diego Costa. Það sauð upp úr hjá Conte og Costa í vetur þrátt fyrir flotta frammistöðu Costa og fullt af mörkum á meistaratímabili. Eftir tímabilið sendi Conte síðan Diego Costa skilaboð þar sem kom fram að Costa væri ekki inn í framtíðarplönum ítalska stjórans. Diego Costa er reyndar ekki farin frá félaginu ennþá og svo gæti farið að þeir sættist fyrir tímabilið. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði 40 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum með Borussia Dortmund á síðustu leiktíð og var þá að hækka markaskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Aubameyang er orðinn 28 ára gamall en hann spilar með landsliði Gabon þrátt fyrir að vera fæddur í Frakklandi. Leikmaður á eftir þrjú ár af samningi sínum við Dortmund en nú gæti verið hans tími til að komast að hjá stærra félagi. Það er vitað af áhuga ítalska liðsins AC Milan og franska liðsins Paris Saint Germain en nú er bara að sjá hvort Chelsea sé tilbúið að eyða 70 milljónum punda eða 9,7 milljörðum íslenskra króna í leikmanninn. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Englandsmeistararnir í Chelsea eru að leita sér að nýjum framherja og ef þeir eru tilbúnir að borga vel þá er möguleiki að einn heitasti framherji Evrópu spili á Stamford Bridge í vetur. Chelsea er mögulega að fara að missa Diego Costa og félagið missti ennfremur af Romelu Lukaku til Manchester United í vikunni. Það er því ljóst að Englendingsmeistararnir þurfa því að fjárfesta í framherja. Hjá Borussia Dortmund spilar eftirsóttur framherji en Pierre-Emerick Aubameyang hefur raðað inn mörkum með þýska liðinu á síðustu árum. Dortmund hefur nú boðið Chelsea Pierre-Emerick Aubameyang fyrir 70 milljónir punda samkvæmt heimildum Sky Sports. Chelsea hefur einnig sýnt Alvaro Morata, framherja Real Madrid, áhuga en knattspyrnustjórinn Antonio Conte vill fá einhvern annan í framlínu liðsins heldur en Diego Costa. Það sauð upp úr hjá Conte og Costa í vetur þrátt fyrir flotta frammistöðu Costa og fullt af mörkum á meistaratímabili. Eftir tímabilið sendi Conte síðan Diego Costa skilaboð þar sem kom fram að Costa væri ekki inn í framtíðarplönum ítalska stjórans. Diego Costa er reyndar ekki farin frá félaginu ennþá og svo gæti farið að þeir sættist fyrir tímabilið. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði 40 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum með Borussia Dortmund á síðustu leiktíð og var þá að hækka markaskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Aubameyang er orðinn 28 ára gamall en hann spilar með landsliði Gabon þrátt fyrir að vera fæddur í Frakklandi. Leikmaður á eftir þrjú ár af samningi sínum við Dortmund en nú gæti verið hans tími til að komast að hjá stærra félagi. Það er vitað af áhuga ítalska liðsins AC Milan og franska liðsins Paris Saint Germain en nú er bara að sjá hvort Chelsea sé tilbúið að eyða 70 milljónum punda eða 9,7 milljörðum íslenskra króna í leikmanninn.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira