Hin fjórtán ára gamla Kinga með forystu á Hvaleyrinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 19:45 Kinga Korpak. Mynd/GSÍmyndir Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. Það er mikil spenna eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi þar sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn. Mótið er það sjöunda af alls átta á keppnistímabilinu 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni, mótaröð þeirra bestu. Golfsambandið fór yfir stöðuna á heimasíðu sinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari vallar eftir fyrsta hringinn í karlaflokki. Þar á meðal nýkrýndur Íslandsmeistari Axel Bóasson úr Keili. Þrír kylfingar úr Keili eru á -3 en Hákon Örn Magnússon úr GR deilir efsta sætinu með Vikari Jónassyni, Helga Snæ Björgvinssyni og Axel. Alls léku 12 kylfingar undir pari Hvaleyrarvallar í dag og 14 kylfingar í karlaflokki eru á pari eða betra skori. Aðeins 36 keppendur eru með keppnisrétt á þessu móti á Eimskipsmótaröðinni og 18 í kvennaflokki.Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 1. hringinn: 1.-4. Hákon Örn Magnússon, GR 68 högg (-3) 1.-4. Vikar Jónasson, GK 68 högg (-3) 1.-4. Axel Bóasson, GK 68 högg (-3) 1.-4. Helgi Snær Björgvinsson, GK 68 (-3) 5.-6.Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 69 högg (-2) 5.-6. Daníel Ísak Steinarsson, GK 69 högg (-2) 7.-12. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 70 högg (-1) 7.-12. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (-1) 7.-12. Gísli Sveinbergsson, GK 70 högg (-1) 7.-12. Ragnar Már Garðarsson, GKG 70 högg (-1) 7.-12. Birgir Björn Magnússon, GK 70 högg (-1) 7.-12. Kristján Þór Einarsson, GM 70 högg (-1) 13. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 71 högg (par) 14. Aron Snær Júlíusson, GKG 71 högg (par) Í kvennaflokki er hin 14 ára gamla Kinga Korpak úr Golflúbbi Suðurnesja með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn. Karen Guðnadóttir, félagi hennar úr GS, er í öðru sæti og Anna Sólveig Snorradóttir úr GK er þriðja. Þar á eftir koma þrír kylfingar kafnir á 7 höggum yfir pari.Staða efstu kylfinga í kvennaflokki eftir 1. hringinn. 1. Kinga Korpak, GS 73 högg (+2) 2. Karen Guðnadóttir, GS 74 högg (+3) 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 75 högg (+4) 4.-6. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK 78 högg (+7) 4.-6. Eva Karen Björnsdóttir, GR 78 högg (+7) 4.-6. Helga Kristín Einarsdóttir, GK 78 högg (+7) Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. Það er mikil spenna eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi þar sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn. Mótið er það sjöunda af alls átta á keppnistímabilinu 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni, mótaröð þeirra bestu. Golfsambandið fór yfir stöðuna á heimasíðu sinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari vallar eftir fyrsta hringinn í karlaflokki. Þar á meðal nýkrýndur Íslandsmeistari Axel Bóasson úr Keili. Þrír kylfingar úr Keili eru á -3 en Hákon Örn Magnússon úr GR deilir efsta sætinu með Vikari Jónassyni, Helga Snæ Björgvinssyni og Axel. Alls léku 12 kylfingar undir pari Hvaleyrarvallar í dag og 14 kylfingar í karlaflokki eru á pari eða betra skori. Aðeins 36 keppendur eru með keppnisrétt á þessu móti á Eimskipsmótaröðinni og 18 í kvennaflokki.Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 1. hringinn: 1.-4. Hákon Örn Magnússon, GR 68 högg (-3) 1.-4. Vikar Jónasson, GK 68 högg (-3) 1.-4. Axel Bóasson, GK 68 högg (-3) 1.-4. Helgi Snær Björgvinsson, GK 68 (-3) 5.-6.Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 69 högg (-2) 5.-6. Daníel Ísak Steinarsson, GK 69 högg (-2) 7.-12. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 70 högg (-1) 7.-12. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (-1) 7.-12. Gísli Sveinbergsson, GK 70 högg (-1) 7.-12. Ragnar Már Garðarsson, GKG 70 högg (-1) 7.-12. Birgir Björn Magnússon, GK 70 högg (-1) 7.-12. Kristján Þór Einarsson, GM 70 högg (-1) 13. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 71 högg (par) 14. Aron Snær Júlíusson, GKG 71 högg (par) Í kvennaflokki er hin 14 ára gamla Kinga Korpak úr Golflúbbi Suðurnesja með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn. Karen Guðnadóttir, félagi hennar úr GS, er í öðru sæti og Anna Sólveig Snorradóttir úr GK er þriðja. Þar á eftir koma þrír kylfingar kafnir á 7 höggum yfir pari.Staða efstu kylfinga í kvennaflokki eftir 1. hringinn. 1. Kinga Korpak, GS 73 högg (+2) 2. Karen Guðnadóttir, GS 74 högg (+3) 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 75 högg (+4) 4.-6. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK 78 högg (+7) 4.-6. Eva Karen Björnsdóttir, GR 78 högg (+7) 4.-6. Helga Kristín Einarsdóttir, GK 78 högg (+7)
Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira