Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour