Primera Air mun fljúga beint frá Evrópu til Bandaríkjanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júlí 2017 10:25 Í fréttatilkynningu frá Primera Air segir að flogið verði allt árið um kring til Bandaríkjanna. Primera Air Flugfélagið Primera Air mun frá og með apríl 2018 fljúga beint frá Evrópu til Bandaríkjanna. Um er að ræða brottfararstaðina London, París og Birmingham og verður flogið til New York og Boston Logan. Í fréttatilkynningu frá Primera Air segir að flogið verði allt árið um kring til Bandaríkjanna. Flugfélagið muni bjóða upp á daglegar ferðir til New York og fjögur vikuleg til Boston frá öllum þremur áfangastöðunum. Sala byrjar í dag á vefsíðu félagsins. „Við erum stolt af að kynna nýja áfangastaði og nýjar flugleiðir til Bandaríkjanna. Með glænýju Airbus A321neo, getum við þjónustað flugleiðir sem einungis breiðþotur hafa flogið fram til þessa. Með þessari nýju kynslóð flugvéla getum við boðið farþegum sem vilja ferðast til Bandaríkjanna frá Frakklandi og Bretlandi fargjöld á betri kjörum en áður hafa þekkst. Á sama tíma hlökkum við til að bjóða upp á vöru og þjónustu sem sameinar lágt verð og gæði sem hentar bæði farþegum sem eru á leið í fríið og þeim sem ferðast vegna vinnu,“ er haft eftir Andra M. Ingólfssyni, eiganda og stjórnarformanni Primera Air í tilkynningunni. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Flugfélagið Primera Air mun frá og með apríl 2018 fljúga beint frá Evrópu til Bandaríkjanna. Um er að ræða brottfararstaðina London, París og Birmingham og verður flogið til New York og Boston Logan. Í fréttatilkynningu frá Primera Air segir að flogið verði allt árið um kring til Bandaríkjanna. Flugfélagið muni bjóða upp á daglegar ferðir til New York og fjögur vikuleg til Boston frá öllum þremur áfangastöðunum. Sala byrjar í dag á vefsíðu félagsins. „Við erum stolt af að kynna nýja áfangastaði og nýjar flugleiðir til Bandaríkjanna. Með glænýju Airbus A321neo, getum við þjónustað flugleiðir sem einungis breiðþotur hafa flogið fram til þessa. Með þessari nýju kynslóð flugvéla getum við boðið farþegum sem vilja ferðast til Bandaríkjanna frá Frakklandi og Bretlandi fargjöld á betri kjörum en áður hafa þekkst. Á sama tíma hlökkum við til að bjóða upp á vöru og þjónustu sem sameinar lágt verð og gæði sem hentar bæði farþegum sem eru á leið í fríið og þeim sem ferðast vegna vinnu,“ er haft eftir Andra M. Ingólfssyni, eiganda og stjórnarformanni Primera Air í tilkynningunni.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira