Fjölgað um sex þúsund á 30 árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. ágúst 2017 20:00 Bæjarstjórinn tók á móti forsetahjónunum í afmælisveislu bæjarins í dag. vísir/sigurjón Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira