Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 15:29 Annie Mist er komin upp í 4. sætið. vísir/stefán Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem var í 3. sæti fyrir daginn, er dottin niður í það fimmta. Hún endaði í 22. sæti í fyrstu grein dagsins og er nú 106 stigum á eftir Toomey. Annie Mist Þórisdóttir endaði í 15. sæti í Madison Triplet og lyfti sér upp í 4. sætið. Hún er 98 stigum á eftir Toomey. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann titilinn hraustasta kona heims 2015 og 2016, er enn í 6. sætinu, 144 stigum á eftir Toomey. Katrín Tanja lenti í 13. sæti í Madison Triplet. Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fyrstu grein dagsins, eða 5. sæti. Hún er í 18. sæti í heildina. Næsta grein í kvennaflokki hefst klukkan 18:15 að íslenskum tíma.Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá heimsleikunum með því að smella hér.Thuri Helgadottirmows down the Madison Triplet to set the time to beat in one of two women's heats. (18:37.32) #CrossFitGames pic.twitter.com/d06zrBApg6— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 6, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Bein útsending: Verður Íslendingur enn og aftur hraustasta kona heims? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem var í 3. sæti fyrir daginn, er dottin niður í það fimmta. Hún endaði í 22. sæti í fyrstu grein dagsins og er nú 106 stigum á eftir Toomey. Annie Mist Þórisdóttir endaði í 15. sæti í Madison Triplet og lyfti sér upp í 4. sætið. Hún er 98 stigum á eftir Toomey. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann titilinn hraustasta kona heims 2015 og 2016, er enn í 6. sætinu, 144 stigum á eftir Toomey. Katrín Tanja lenti í 13. sæti í Madison Triplet. Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fyrstu grein dagsins, eða 5. sæti. Hún er í 18. sæti í heildina. Næsta grein í kvennaflokki hefst klukkan 18:15 að íslenskum tíma.Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá heimsleikunum með því að smella hér.Thuri Helgadottirmows down the Madison Triplet to set the time to beat in one of two women's heats. (18:37.32) #CrossFitGames pic.twitter.com/d06zrBApg6— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 6, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Bein útsending: Verður Íslendingur enn og aftur hraustasta kona heims? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29
Bein útsending: Verður Íslendingur enn og aftur hraustasta kona heims? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15