Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning.
Króatíski kantmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United í sumar en Inter hefur engan áhuga á að selja hann.
„Ég skil ekki hvaðan þessar sögur koma,“ sagði Piero Ausilio, íþróttastjóri Inter.
„Perisic er mikilvægur leikmaður og við erum að ræða um nýjan samning við hann.“
Hinn 28 ára gamli Perisic hefur verið í herbúðum Inter frá 2015 og skorað 20 mörk í 79 leikjum fyrir ítalska félagið.
Perisic ekki á förum frá Inter
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið





„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
