Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/CrossFit/Road to the Games Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvö ár í röð og getur orðið sú fyrsta í sögunni sem vinnur þrjú ár í röð. Athygli vakti að Katrín Tanja varð í öðru sæti í svæðakeppninni en hún keppti í East Regional í maímánuði og varð þá að sætta sig við annað sætið á eftir hinni kanadísku Carol-Ann Reason-Thibault. Reason-Thibault fékk þrettán fleiri stig en sú íslenska en þar munaði miklu um næstsíðustu greinina þar sem Katrín Tanja náði aðeins 10. sæti og var næstum því þremur mínútum á eftir Carol-Ann. Katrín Tanja var samt örugg áfram á sjálfa heimsleikana en það kom þó mörgum á óvart að hún næði ekki að vinna svæðakeppnina sína. Katrín ræddi þetta í innslagi á vegum Crossfit-samtakanna þar sem þær fjórar bestu á heimsleikunum í fyrra voru heimsóttar. „Ég er alltaf með þennan silfurpening í æfingatöskunni minni. Gullverðlaunapeningarnir mínir eru einhversstaðar ofan í kassa en ég alltaf með silfurmedalíuna hjá mér,“ sagði Katrín Tanja „Það hafa allir gott af því að tapa. Þetta var gott fyrir mig á þessum tíma. Ég er ekki ósigrandi. Þetta tap kveikti í mér og ég þurfti á því að halda,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá þetta í myndbandinu hér fyrir neðan. Katrín Tanja ræðir um tapið og silfurmedalíuna eftir um 18:20 mínútur af myndbandinu hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32 Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvö ár í röð og getur orðið sú fyrsta í sögunni sem vinnur þrjú ár í röð. Athygli vakti að Katrín Tanja varð í öðru sæti í svæðakeppninni en hún keppti í East Regional í maímánuði og varð þá að sætta sig við annað sætið á eftir hinni kanadísku Carol-Ann Reason-Thibault. Reason-Thibault fékk þrettán fleiri stig en sú íslenska en þar munaði miklu um næstsíðustu greinina þar sem Katrín Tanja náði aðeins 10. sæti og var næstum því þremur mínútum á eftir Carol-Ann. Katrín Tanja var samt örugg áfram á sjálfa heimsleikana en það kom þó mörgum á óvart að hún næði ekki að vinna svæðakeppnina sína. Katrín ræddi þetta í innslagi á vegum Crossfit-samtakanna þar sem þær fjórar bestu á heimsleikunum í fyrra voru heimsóttar. „Ég er alltaf með þennan silfurpening í æfingatöskunni minni. Gullverðlaunapeningarnir mínir eru einhversstaðar ofan í kassa en ég alltaf með silfurmedalíuna hjá mér,“ sagði Katrín Tanja „Það hafa allir gott af því að tapa. Þetta var gott fyrir mig á þessum tíma. Ég er ekki ósigrandi. Þetta tap kveikti í mér og ég þurfti á því að halda,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá þetta í myndbandinu hér fyrir neðan. Katrín Tanja ræðir um tapið og silfurmedalíuna eftir um 18:20 mínútur af myndbandinu hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32 Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32
Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00