Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour