Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour