Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 20:00 Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus. Menningarnótt Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour
Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus.
Menningarnótt Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour