Efni úr íslenskum orðabókum nú aðgengilegt öllum á netinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 10:55 Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar afhenti Sigrúnu Birnu Björnsdóttur, formanni Samtaka móðurmálskennara vinalegt og upplýsandi bréf á Árnastofnun í gær. Nú í upphafi haustannar sendi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum bréf til allra íslenskukennara í framhaldsskólum landsins. Í bréfinu eru kennararnir hvattir til að kynna nemendur í upphafi annar fyrir tilvist vefgáttarinnar málið.is. Þar er að finna ýmsan fróðleik um íslenskt tungumál, réttritun, merkingu, orðsifjar og beygingar orða. Málið.is er öllum opið endurgjaldslaust og er aðlagað snjalltækjum sem og borðtölvum. Þar er nú að finna gögn úr Stafsetningarorðabók, Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls, Íslenskri orðsifjabók, Íslenskri nútímamálsorðabók, Íðorðabankanum og Málfarsbankanum. Á næstu misserum mun vefgáttin vaxa enn frekar og fleiri gagnasöfn bætast í hópinn á vefnum.Kynningarmyndband fyrir Málið.is má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Íslenska á tækniöld Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Nú í upphafi haustannar sendi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum bréf til allra íslenskukennara í framhaldsskólum landsins. Í bréfinu eru kennararnir hvattir til að kynna nemendur í upphafi annar fyrir tilvist vefgáttarinnar málið.is. Þar er að finna ýmsan fróðleik um íslenskt tungumál, réttritun, merkingu, orðsifjar og beygingar orða. Málið.is er öllum opið endurgjaldslaust og er aðlagað snjalltækjum sem og borðtölvum. Þar er nú að finna gögn úr Stafsetningarorðabók, Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls, Íslenskri orðsifjabók, Íslenskri nútímamálsorðabók, Íðorðabankanum og Málfarsbankanum. Á næstu misserum mun vefgáttin vaxa enn frekar og fleiri gagnasöfn bætast í hópinn á vefnum.Kynningarmyndband fyrir Málið.is má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira