Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour