Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour