Buffon keppir við Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 16:53 Gianluigi Buffon. Vísir/Getty Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. Buffon er „þriðja hjólið“ á listanum en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa báðir verið fastagestir í hópi þeirra efstu undanfarin ár. 80 þjálfarar og 55 blaðamann sá um kosninguna og ítalski markvörðurinn, Gianluigi Buffon, argentínski sóknarmaðurinn Lionel Messi og portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo fengu flest atkvæði. Cristiano Ronaldo vann þessi verðlaun á síðasta ári en bæði hann og Lionel Messi hafa tvisvar sinnum verið kosnir bestu knattspyrnumenn Evrópu af UEFA. Buffon stóð sig frábærlega með Juventus sem vann tvöfalt og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann er ekki að keppa við neina venjulega leikmenn. Það var einnig gefið út í hvaða sætum næstu menn enduðu og hér fyrir neðan sjá hina sjö mennina á topp tíu listanum. 4. sæti - Luka Modric (Króatía, Real Madrid) 5. sæti - Toni Kroos (Þýskaland, Real Madrid) 6. sæti - Paulo Dybala (Argentína, Juventus) 7. sæti - Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) 8. sæti - Kylian Mbappe (Frakkland, Monakó) 9. sæti - Robert Lewandowski (Pólland, Bayern Munich) 10. sæti - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð, Manchester United) Það verður síðan gefið út við viðhöfn í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver er besti knattspyrnumaður Evrópu 2017. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. Buffon er „þriðja hjólið“ á listanum en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa báðir verið fastagestir í hópi þeirra efstu undanfarin ár. 80 þjálfarar og 55 blaðamann sá um kosninguna og ítalski markvörðurinn, Gianluigi Buffon, argentínski sóknarmaðurinn Lionel Messi og portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo fengu flest atkvæði. Cristiano Ronaldo vann þessi verðlaun á síðasta ári en bæði hann og Lionel Messi hafa tvisvar sinnum verið kosnir bestu knattspyrnumenn Evrópu af UEFA. Buffon stóð sig frábærlega með Juventus sem vann tvöfalt og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann er ekki að keppa við neina venjulega leikmenn. Það var einnig gefið út í hvaða sætum næstu menn enduðu og hér fyrir neðan sjá hina sjö mennina á topp tíu listanum. 4. sæti - Luka Modric (Króatía, Real Madrid) 5. sæti - Toni Kroos (Þýskaland, Real Madrid) 6. sæti - Paulo Dybala (Argentína, Juventus) 7. sæti - Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) 8. sæti - Kylian Mbappe (Frakkland, Monakó) 9. sæti - Robert Lewandowski (Pólland, Bayern Munich) 10. sæti - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð, Manchester United) Það verður síðan gefið út við viðhöfn í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver er besti knattspyrnumaður Evrópu 2017.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn