Sara bókstaflega á kafi í Karíbahafinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 06:45 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018. CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018.
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira