Heimir um nýju mennina: Betra að leyfa þeim að aðlagast en að henda þeim beint í djúpu laugina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 15:00 Heimir hefur ekki enn notað nýju mennina. vísir/stefán Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30
Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06
Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30