Heimir um nýju mennina: Betra að leyfa þeim að aðlagast en að henda þeim beint í djúpu laugina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 15:00 Heimir hefur ekki enn notað nýju mennina. vísir/stefán Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30
Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06
Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30