Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu Smári Jökull Jónsson skrifar 12. ágúst 2017 19:13 Sindri tekur við bikarnum að leikslokum og fagnar ásamt liðsfélögum sínum. Vísir/Hafliði Breiðfjörð „Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Eyjamenn voru mun betra liðið í fyrri hálfleik og skoruðu þá eina mark leiksins. „Við ætluðum ekki að leyfa þeim að fá neinn tíma í byrjun og mér fannst við geggjaðir í fyrri hálfleik. Svo duttum við aðeins of aftarlega í seinni hálfleik og síðustu tíu mínúturnar hefðum við getað refsað þeim tvisvar þrisvar. Fyrri hálfleikur var mun betri en seinni og það dugði í dag.“ Eyjamenn fóru á kostum í stúkunni og slógu upp þjóðhátíð á Laugardalsvelli. Hversu miklu máli skipti stuðningurinn í dag? „Stúkan gaf okkur mikinn kraft og áhorfendur voru geggjaðir í dag. Þeir voru fleiri en í fyrra og ég get ekki beðið eftir að hitta fólkið í Dallinum á eftir,“ bætti Sindri Snær við. Sindri á von á góðum móttökum þegar liðið siglir með bikarinn til Vestmannaeyja í kvöld. „Ætli það verði ekki blys og flugeldar, við siglum inn og verðum uppi á þaki úti á dekki. Þetta verður geðveikt og ég er búinn að hugsa um þetta margar nætur síðan ég fór til Eyja fyrir tveimur árum. Ég get ekki beðið eftir að fara í Herjólf, ég er ekki að grínast, þetta verður besta sigling sem ég hef farið í,“ sagði kampakátur fyrirliði Eyjamanna að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Gunnar Heiðar: Draumur síðan ég var lítill peyji "Tilfinningin er hrikalega góð, ég er svo stoltur að það hálfa væri nóg." 12. ágúst 2017 19:15 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Sjáðu mark Gunnars sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn | Myndband Sjáðu mark Gunnars Heiðars Þorvaldssonar þegar hann tryggði karlaliði ÍBV fyrsta titillinn í knattspyrnu frá árinu 1998 er ÍBV hampaði bikarmeistaratitlinum eftir sigur á FH. 12. ágúst 2017 19:15 Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú "Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag. 12. ágúst 2017 18:41 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
„Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Eyjamenn voru mun betra liðið í fyrri hálfleik og skoruðu þá eina mark leiksins. „Við ætluðum ekki að leyfa þeim að fá neinn tíma í byrjun og mér fannst við geggjaðir í fyrri hálfleik. Svo duttum við aðeins of aftarlega í seinni hálfleik og síðustu tíu mínúturnar hefðum við getað refsað þeim tvisvar þrisvar. Fyrri hálfleikur var mun betri en seinni og það dugði í dag.“ Eyjamenn fóru á kostum í stúkunni og slógu upp þjóðhátíð á Laugardalsvelli. Hversu miklu máli skipti stuðningurinn í dag? „Stúkan gaf okkur mikinn kraft og áhorfendur voru geggjaðir í dag. Þeir voru fleiri en í fyrra og ég get ekki beðið eftir að hitta fólkið í Dallinum á eftir,“ bætti Sindri Snær við. Sindri á von á góðum móttökum þegar liðið siglir með bikarinn til Vestmannaeyja í kvöld. „Ætli það verði ekki blys og flugeldar, við siglum inn og verðum uppi á þaki úti á dekki. Þetta verður geðveikt og ég er búinn að hugsa um þetta margar nætur síðan ég fór til Eyja fyrir tveimur árum. Ég get ekki beðið eftir að fara í Herjólf, ég er ekki að grínast, þetta verður besta sigling sem ég hef farið í,“ sagði kampakátur fyrirliði Eyjamanna að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Gunnar Heiðar: Draumur síðan ég var lítill peyji "Tilfinningin er hrikalega góð, ég er svo stoltur að það hálfa væri nóg." 12. ágúst 2017 19:15 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Sjáðu mark Gunnars sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn | Myndband Sjáðu mark Gunnars Heiðars Þorvaldssonar þegar hann tryggði karlaliði ÍBV fyrsta titillinn í knattspyrnu frá árinu 1998 er ÍBV hampaði bikarmeistaratitlinum eftir sigur á FH. 12. ágúst 2017 19:15 Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú "Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag. 12. ágúst 2017 18:41 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30
Gunnar Heiðar: Draumur síðan ég var lítill peyji "Tilfinningin er hrikalega góð, ég er svo stoltur að það hálfa væri nóg." 12. ágúst 2017 19:15
Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06
Sjáðu mark Gunnars sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn | Myndband Sjáðu mark Gunnars Heiðars Þorvaldssonar þegar hann tryggði karlaliði ÍBV fyrsta titillinn í knattspyrnu frá árinu 1998 er ÍBV hampaði bikarmeistaratitlinum eftir sigur á FH. 12. ágúst 2017 19:15
Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú "Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag. 12. ágúst 2017 18:41