Aldi með áhuga á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 20:00 Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét. Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét.
Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira