Sebastian Vettel framlengir við Ferrari til 2020 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. ágúst 2017 13:00 Vettel verður áfram hjá Ferrari næstu þrjú árin. Vísir/Getty Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. Tilkynning um samninginn var gefin út í Belgíu þar sem fyrsti kappasturinn eftir sumarfrí fer fram um helgina. Þessi tilkynning kemur til með að róa ökumannamarkaðinn, líklegast verður óbreytt staða í þremur efstu liðunum; Mercedes, Ferrari og Red Bull. Kimi Raikkonen verður liðsfélagi Vettel á næsta ári. Sjá einnig: Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018Bæði Max Verstappen og Daniel Ricciardo, ökumenn Red Bull hafa líklegast alveg viljað næla í sæti hjá Ferrari en það er ljóst að ekki verður úr því alveg strax. Þeir verða því líklegast báðir hjá Red Bull á næsta ári. Mercedes liðið segist ekki hafa rætt nema stuttlega við Vettel um að taka sæti hjá liðinu. „Við ræddum stuttlega við hann einu sinni. En eftir því sem Ferrari bíllinn varð betri því minna langaði hann að yfirgefa liðið,“ sagði Nikil Lauda í samtali við Sky Sports F1. Nú þegar náin framtíð Vettel er ráðin er nánast öruggt að Mercedes mun framlengja við Valtteri Bottas. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. Tilkynning um samninginn var gefin út í Belgíu þar sem fyrsti kappasturinn eftir sumarfrí fer fram um helgina. Þessi tilkynning kemur til með að róa ökumannamarkaðinn, líklegast verður óbreytt staða í þremur efstu liðunum; Mercedes, Ferrari og Red Bull. Kimi Raikkonen verður liðsfélagi Vettel á næsta ári. Sjá einnig: Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018Bæði Max Verstappen og Daniel Ricciardo, ökumenn Red Bull hafa líklegast alveg viljað næla í sæti hjá Ferrari en það er ljóst að ekki verður úr því alveg strax. Þeir verða því líklegast báðir hjá Red Bull á næsta ári. Mercedes liðið segist ekki hafa rætt nema stuttlega við Vettel um að taka sæti hjá liðinu. „Við ræddum stuttlega við hann einu sinni. En eftir því sem Ferrari bíllinn varð betri því minna langaði hann að yfirgefa liðið,“ sagði Nikil Lauda í samtali við Sky Sports F1. Nú þegar náin framtíð Vettel er ráðin er nánast öruggt að Mercedes mun framlengja við Valtteri Bottas.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30
Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45
Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30