Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Fara saman á túr Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Fara saman á túr Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour