Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour