Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour