Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:00 Daníel Þór Ingason var markahæstur í Haukaliðinu. Vísir/Eyþór Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar
Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira