Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour