Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2017 11:07 Líkamsleifar hinnar japönsku Kazuko Toyonaga fundust í sjónum í Kaupmannahöfn á haustdögum 1986. Vísir/afp Lögregla í Kaupmannahöfn kannar nú hvort að hinn danski Peter Madsen, sem grunaður er um að hafa banað sænsku blaðakonunni Kim Wall, gæti tengst eldri óupplýstum sakamálum. Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller greindi frá þessu á blaðamannafundinum í morgun. Sagði hann það venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. „Það er klárt að við rifjum upp eldri mál. Við erum með mál frá 1986, þar sem búkur japansks ferðamanns fannst í höfn Kaupmannahafnar. Þetta gerum við alltaf í manndrápsmálum,“ er haft eftir Møller í frétt DR. Á haustdögum 1986 sá leigubílstjóri plastpoka fljótandi í sjónum við Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn. Í pokanum fundust búkur og fótleggir konu. Nokkrum dögum eftir að plastpokinn fannst við Íslandsbryggju fannst annar við Christianshavns Kanal, einnig með líkamsleifum, sem reyndust vera af sömu konu. Heila átta mánuði tók þó að bera kennsl á líkamsleifarnar, með aðstoð þýsks tannlæknis. Kom í ljós að um var að ræða 22 ára japanska námskonu, Kazuko Toyonaga, sem hafði ferðast frá Tokýó í maí 1986 og ferðast um Þýskaland, Svíþjóð og Danmörku. Hennar hafði verið saknað í 25 daga þegar fyrri pokinn fannst. Morðmálið varð aldrei upplýst. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Brotlending hins danska Geimflauga-Madsen Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen er mjög þekktur maður í Danmörku. Sú staðreynd að hann sitji nú í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur vakið gríðarlega athygli í heimalandi hans og raunar um heim allan. 15. ágúst 2017 15:30 Málmstykki var bundið á lík Kim Wall Málmstykki var bundið á líkamsleifar Kim Wall og staðfesti lögregla að blóð úr henni hafi fundist í kafbátnum. 23. ágúst 2017 08:35 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögregla í Kaupmannahöfn kannar nú hvort að hinn danski Peter Madsen, sem grunaður er um að hafa banað sænsku blaðakonunni Kim Wall, gæti tengst eldri óupplýstum sakamálum. Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller greindi frá þessu á blaðamannafundinum í morgun. Sagði hann það venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. „Það er klárt að við rifjum upp eldri mál. Við erum með mál frá 1986, þar sem búkur japansks ferðamanns fannst í höfn Kaupmannahafnar. Þetta gerum við alltaf í manndrápsmálum,“ er haft eftir Møller í frétt DR. Á haustdögum 1986 sá leigubílstjóri plastpoka fljótandi í sjónum við Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn. Í pokanum fundust búkur og fótleggir konu. Nokkrum dögum eftir að plastpokinn fannst við Íslandsbryggju fannst annar við Christianshavns Kanal, einnig með líkamsleifum, sem reyndust vera af sömu konu. Heila átta mánuði tók þó að bera kennsl á líkamsleifarnar, með aðstoð þýsks tannlæknis. Kom í ljós að um var að ræða 22 ára japanska námskonu, Kazuko Toyonaga, sem hafði ferðast frá Tokýó í maí 1986 og ferðast um Þýskaland, Svíþjóð og Danmörku. Hennar hafði verið saknað í 25 daga þegar fyrri pokinn fannst. Morðmálið varð aldrei upplýst.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Brotlending hins danska Geimflauga-Madsen Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen er mjög þekktur maður í Danmörku. Sú staðreynd að hann sitji nú í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur vakið gríðarlega athygli í heimalandi hans og raunar um heim allan. 15. ágúst 2017 15:30 Málmstykki var bundið á lík Kim Wall Málmstykki var bundið á líkamsleifar Kim Wall og staðfesti lögregla að blóð úr henni hafi fundist í kafbátnum. 23. ágúst 2017 08:35 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Brotlending hins danska Geimflauga-Madsen Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen er mjög þekktur maður í Danmörku. Sú staðreynd að hann sitji nú í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur vakið gríðarlega athygli í heimalandi hans og raunar um heim allan. 15. ágúst 2017 15:30
Málmstykki var bundið á lík Kim Wall Málmstykki var bundið á líkamsleifar Kim Wall og staðfesti lögregla að blóð úr henni hafi fundist í kafbátnum. 23. ágúst 2017 08:35