Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2017 16:00 Floyd Mayweather er mættur til Las Vegas þar sem bardagi ársins fer fram. vísir/getty Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. „Conor er rosalega þungur núna. Hann þarf að missa 4,5 kg í viðbót,“ sagði Mayweather kokhraustur. „Hann verður að létta sig. Alvöru meistarar eru agaðir og ábyrgir en við sjáum hvað gerist. Þótt hann nái ekki vigt munum við samt berjast en hann fær háa sekt.“ Burtséð frá því hvort það sé sannleikskorn í orðum Mayweathers er Conor vanur að missa mörg kg á stuttum tíma í aðdraganda bardaga. Vigtunin fyrir bardaga þeirra Mayweathers og Conors fer fram á föstudaginn.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Box MMA Tengdar fréttir Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30 Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. „Conor er rosalega þungur núna. Hann þarf að missa 4,5 kg í viðbót,“ sagði Mayweather kokhraustur. „Hann verður að létta sig. Alvöru meistarar eru agaðir og ábyrgir en við sjáum hvað gerist. Þótt hann nái ekki vigt munum við samt berjast en hann fær háa sekt.“ Burtséð frá því hvort það sé sannleikskorn í orðum Mayweathers er Conor vanur að missa mörg kg á stuttum tíma í aðdraganda bardaga. Vigtunin fyrir bardaga þeirra Mayweathers og Conors fer fram á föstudaginn.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
Box MMA Tengdar fréttir Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30 Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Demi Lovato syngur þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir bardaga ársins Söngkonan Demi Lovato mun taka þjóðsöng Bandaríkjamanna fyrir bardaga ársins milli Floyd Mayweather og Conor McGregor í Las Vegas á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 16:30
Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22. ágúst 2017 23:00
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15
Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Stuðningsmenn tóku Íranum opnum örmum í Las Vegas í nótt. 23. ágúst 2017 07:30
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30